10. útgáfa
Read in English    
18. janúar 2021
Flokkar
Höfundar
 • Elínborg Harpa
 • Elinóra Guðmundsdóttir
 • Hildur Hjörvar
 • Lenya Rún Taha Karim
 • Eva Sigurðardóttir
 • Berglind Brá Jóhannsdóttir
 • Gyða Guðmundsdóttir
 • Steinunn Ólína Hafliðadóttir
 • Tinna Eik Rakelardóttir
 • Alda Lilja
 • Aldís Amah Hamilton
 • Alex Louka
 • Alexandra Dögg Steinþórsdóttir
 • Allsber
 • Alma Dóra Ríkarðsdóttir
 • Amanda Líf Fritzdóttir
 • Anna Helga Guðmundsdóttir
 • Anna Kristín Shumeeva
 • Anna Margrét Árnadóttir
 • Anna Stína Eyjólfsdóttir
 • Antirasistarnir
 • Ari Logn
 • Armando Garcia Teixeira
 • Ármann Garðar Teitsson, Derek T. Allen og Jonathan Wood
 • Ásbjörn Erlingsson
 • Ásgerður Heimisdóttir
 • Áslaug Vanessa Ólafsdóttir
 • Áslaug Ýr Hjartardóttir
 • Bergrún Adda Pálsdóttir
 • Bergrún Andradóttir
 • Birgitta Þórey Rúnarsdóttir
 • Birtingarmyndir
 • Bjargey Ólafsdóttir
 • Björgheiður Margrét Helgadóttir
 • Brynhildur Yrsa Valkyrja
 • Carmen og Neyta
 • Chanel Björk Sturludóttir
 • Daisy Wakefield
 • Derek T. Allen
 • Díana Katrín Þorsteinsdóttir
 • Díana Sjöfn Jóhannsdóttir
 • Donna Cruz
 • Elín Dögg Baldvinsdóttir
 • Elinóra Inga Sigurðardóttir
 • Elísabet Brynjarsdóttir
 • Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir
 • Elísabet Rún
 • Embla Guðrúnar Ágústsdóttir
 • Eva Huld
 • Eva Lín Vilhjálmsdóttir
 • Eva Örk Árnadóttir Hafstein
 • Eydís Blöndal
 • Eyja Orradóttir
 • Fidas Pinto
 • Flokk till you drop
 • Freyja Haraldsdóttir
 • Glóey Þóra Eyjólfsdóttir
 • Guðný Guðmundsdóttir
 • Guðrún Svavarsdóttir
 • Gunnhildur Þórðardóttir
 • Halla Birgisdóttir
 • Halla Birgisdóttir, Viktoría Birgisdóttir og Gróa Rán Birgisdóttir
 • Harpa Rún Kristjánsdóttir
 • Heiða Dögg
 • Heiða Vigdís Sigfúsdóttir
 • Heiðdís Buzgò
 • Heiðrún Bjarnadóttir
 • Helga Lind Mar
 • Herdís Hlíf Þorvaldsdóttir
 • Hjördís Lára Hlíðberg
 • Hólmfríður María Bjarnardóttir
 • Hulda Sif Ásmundsdóttir
 • Indíana Rós
 • Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir
 • Inga Hrönn Sigrúnardóttir
 • Ingibjörg Ruth Gulin
 • Io Alexa Sivertsen
 • Iona Sjöfn
 • Íris Ösp Sveinbjörnsdóttir
 • Isabel Alejandra Díaz
 • Ísold Halldórudóttir
 • Joav Devi
 • Johanna Van Schalkwyk
 • Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir
 • Jóna Þórey Pétursdóttir
 • Jonathan Wood og Nökkvi A.R. Jónsson
 • Karitas Mörtudóttir Bjarkadóttir
 • Karitas Sigvalda
 • Klara Óðinsdóttir
 • Klara Rosatti
 • Kona er nefnd
 • Kristín Hulda Gísladóttir
 • Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir
 • Lára Kristín Sturludóttir
 • Lára Sigurðardóttir
 • Lilja Björk Jökulsdóttir
 • Linni / Pauline Kwast
 • Magnea Þuríður
 • Margeir Haraldsson
 • María Ólafsdóttir
 • Mars Proppé
 • Miriam Petra
 • Nadine Gaurino
 • Natan Jónsson
 • Nichole Leigh Mosty
 • Ólöf Rún Benediktsdóttir
 • Perla Hafþórsdóttir
 • Ragnar Freyr
 • Ragnhildur Þrastardóttir
 • Rakel Glytta Brandt
 • Rauða Regnhlífin
 • Rebekka Sif Stefánsdóttir
 • Rouley
 • Sanna Magdalena Mörtudóttir
 • Sara Höskuldsdóttir
 • Sara Mansour
 • Sarkany
 • Sema Erla Serdar
 • Sigrún Alua Ásgeirsdóttir
 • Sigrún Björnsdóttir
 • Sigrún Skaftadóttir
 • Sigurbjörg Björnsdóttir
 • Silja Björk
 • Silla Berg
 • Sjöfn Hauksdóttir
 • Sóla Þorsteinsdóttir
 • Sóley Hafsteinsdóttir
 • Sóley Tómasdóttir
 • Sólveig Daðadóttir
 • Stefanía dóttir Páls
 • Stefanía Emils
 • Steinunn Ása Sigurðardóttir
 • Steinunn Bragadóttir
 • Steinunn Radha
 • Steinunn Ýr Einarsdóttir
 • Sunna Ben
 • Sunneva Kristín Sigurðardóttir
 • Sylvía Jónsdóttir
 • Tara Margrét Vilhjálmsdóttir
 • Tayla Hassan
 • Theodóra Listalín
 • Tinna Haraldsdóttir
 • Una Hallgrímsdóttir
 • Ungar Athafnakonur / UAK
 • Unnur Gísladóttir
 • Valgerður Valur Hirst Baldurs
 • Vigdís Hafliðadóttir
 • Viktoría Birgisdóttir
 • William Divinagracia
 • Wincie Jóhannsdóttir
 • Ylfa Dögg Árnadóttir
 • Þorsteinn V. Einarsson
 • Þuríður Anna Sigurðardóttir


 • Við sátum á skerinu, allar dauðþreyttar. 

  Ég horfði niður í skaut mér sem var fullt af minningum. 

  Það hafði verið virkilega erfitt að synda alla þessa leið. Ein okkar var við það að drukkna, núna var önnur okkar sem betur fer að halda utan um hana og hugga. Hún var enn með tárin lekandi í stríðum straumum niður eftir líkamanum. 

  Enginn okkar horfði tilbaka.


  — — —


  PÍKA – hugleyðing um píkuna

  Þetta svæði, píkan, fyrirheitnalandið í gagnkynhneigðri menningu. Svæðið sem unglingsdrengir geta varla setið kyrrir í skólanum yfir, hvað þá einbeitt sér, fáum við að vita í amerískum táningamyndum. Svæðið sem getur gabbað alla vondu og góðu kallana í James Bond bíómyndunum, svæðið sem fólk borgar fyrir að fá að sjá og horfa á. Svæðið sem heill iðnaður græðir miljarða á að taka myndir af og myndbönd. 

  Píkan, mætti maður halda, er átrúnaðargoð hins gagnkynhneigða manns og hefur verið það lengi. 

  En við sem eru með píku eigum samt helst ekki að komast þangað, til fyrirheitnalandsins. Þú mátt endilega vera með píku, fara vel með píkuna, snyrta hana og þrífa. Bara alls ekki koma við hana, njóta hennar, tala um hana, syngja um hana eða tjá þig opinberlega um visku hennar – gera hana að átrúnaðargoði eða dýrka hana sem slíkt.

  Að rúnka sér og vera með píku er ennþá erfitt fyrir suma að ímynda sér að sé hægt. Að við sem erum með píku vitum sjálf hvað okkur finnst vera gott að gera fyrir píkuna eru dularfull vísindi sem erfitt er að komast til botns í fyrir marga. Konur sem rúnka sér eru btw margar. 

  Það eru vissulega nokkrar góðar og mikilvægar raddir sem tala um konur, rúnk og píkuna nú til dags, bæði á almannafæri, í fjölmiðlum og í skólum landsins og það er frábært. Það er ógrynni af svokallaðri vagina-art – píkulist á netinu í dag sem þú getur skreytt heimilið þitt með og píkuhúfur sáum við öll í mótmælum kvenna í bandaríkjunum við kosningu Trump hér um árið. 

  Hins vegar er enginn sem teiknar mynd af píku á skólaborðin í unglingadeildinni eða á strætóskýlin. Ef konur syngja eða rappa um píkuna sína og hvað þeim finnst gott að gera við píkuna sína verður það að fréttaefni. Við klæjum okkur ekki í píkunni á almannafæri, við skömmumst okkar ennþá fyrir útferð, píkulykt og guð hjálp mér blóðið sem kemur úr píkunni einu sinni á mánuði.

  Bara orðið píka er erfitt fyrir suma að segja upphátt, suma sem geta alveg sagt orðið typpi upphátt. Síminn minn vill ekki einu sinni skrifa orðið, hann heldur að ég sé að meina ‘pína’, honum er alveg sama um typpi. 

  Píka er ennþá tabú 2021.

  Persónulega langar mig hvorki í keramikbolla með fallega handgerði píku á eða vatnslitaða mynd af píku á veggina heima hjá mér. Mig langar að sjá píku krotaða á strætóskýli, jafnvel frussandi, útaf því þá er píka ekki tabú lengur. 

  Enginn er með vatnslitaða mynd af typpi og pung heima hjá sér.

  Taktu þátt í að halda Flóru starfandi. Með því að styrkja Flóru útgáfu eflir þú jafnrétti og fjölbreytni í íslenskum fjölmiðlum, styður við nýsköpun kvenna ásamt því að verða hluti af okkar sívaxandi samfélagi.
  ** Kíktu við á Uppskeru, listamarkaðinn okkar **
  Rouley (Marily Papanastasatou) og Lára Sigurðardóttir