11. útgáfa
Read in English    
2. febrúar 2021
Flokkar
Höfundar
 • Elínborg Harpa
 • Elinóra Guðmundsdóttir
 • Hildur Hjörvar
 • Lenya Rún Taha Karim
 • Eva Sigurðardóttir
 • Berglind Brá Jóhannsdóttir
 • Gyða Guðmundsdóttir
 • Steinunn Ólína Hafliðadóttir
 • Tinna Eik Rakelardóttir
 • Alda Lilja
 • Aldís Amah Hamilton
 • Alex Louka
 • Alexandra Dögg Steinþórsdóttir
 • Allsber
 • Alma Dóra Ríkarðsdóttir
 • Amanda Líf Fritzdóttir
 • Anna Helga Guðmundsdóttir
 • Anna Kristín Shumeeva
 • Anna Margrét Árnadóttir
 • Anna Stína Eyjólfsdóttir
 • Antirasistarnir
 • Ari Logn
 • Armando Garcia Teixeira
 • Ármann Garðar Teitsson, Derek T. Allen og Jonathan Wood
 • Ásbjörn Erlingsson
 • Ásgerður Heimisdóttir
 • Áslaug Vanessa Ólafsdóttir
 • Áslaug Ýr Hjartardóttir
 • Bergrún Adda Pálsdóttir
 • Bergrún Andradóttir
 • Birgitta Þórey Rúnarsdóttir
 • Birtingarmyndir
 • Bjargey Ólafsdóttir
 • Björgheiður Margrét Helgadóttir
 • Brynhildur Yrsa Valkyrja
 • Carmen og Neyta
 • Chanel Björk Sturludóttir
 • Daisy Wakefield
 • Derek T. Allen
 • Díana Katrín Þorsteinsdóttir
 • Díana Sjöfn Jóhannsdóttir
 • Donna Cruz
 • Elín Dögg Baldvinsdóttir
 • Elinóra Inga Sigurðardóttir
 • Elísabet Brynjarsdóttir
 • Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir
 • Elísabet Rún
 • Embla Guðrúnar Ágústsdóttir
 • Eva Huld
 • Eva Lín Vilhjálmsdóttir
 • Eva Örk Árnadóttir Hafstein
 • Eydís Blöndal
 • Eyja Orradóttir
 • Fidas Pinto
 • Flokk till you drop
 • Freyja Haraldsdóttir
 • Glóey Þóra Eyjólfsdóttir
 • Guðný Guðmundsdóttir
 • Guðrún Svavarsdóttir
 • Gunnhildur Þórðardóttir
 • Halla Birgisdóttir
 • Halla Birgisdóttir, Viktoría Birgisdóttir og Gróa Rán Birgisdóttir
 • Harpa Rún Kristjánsdóttir
 • Heiða Dögg
 • Heiða Vigdís Sigfúsdóttir
 • Heiðdís Buzgò
 • Heiðrún Bjarnadóttir
 • Helga Lind Mar
 • Herdís Hlíf Þorvaldsdóttir
 • Hjördís Lára Hlíðberg
 • Hólmfríður María Bjarnardóttir
 • Hulda Sif Ásmundsdóttir
 • Indíana Rós
 • Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir
 • Inga Hrönn Sigrúnardóttir
 • Ingibjörg Ruth Gulin
 • Io Alexa Sivertsen
 • Iona Sjöfn
 • Íris Ösp Sveinbjörnsdóttir
 • Isabel Alejandra Díaz
 • Ísold Halldórudóttir
 • Joav Devi
 • Johanna Van Schalkwyk
 • Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir
 • Jóna Þórey Pétursdóttir
 • Jonathan Wood og Nökkvi A.R. Jónsson
 • Karitas Mörtudóttir Bjarkadóttir
 • Karitas Sigvalda
 • Klara Óðinsdóttir
 • Klara Rosatti
 • Kona er nefnd
 • Kristín Hulda Gísladóttir
 • Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir
 • Lára Kristín Sturludóttir
 • Lára Sigurðardóttir
 • Lilja Björk Jökulsdóttir
 • Linni / Pauline Kwast
 • Magnea Þuríður
 • Margeir Haraldsson
 • María Ólafsdóttir
 • Mars Proppé
 • Miriam Petra
 • Nadine Gaurino
 • Natan Jónsson
 • Nichole Leigh Mosty
 • Ólöf Rún Benediktsdóttir
 • Perla Hafþórsdóttir
 • Ragnar Freyr
 • Ragnhildur Þrastardóttir
 • Rakel Glytta Brandt
 • Rauða Regnhlífin
 • Rebekka Sif Stefánsdóttir
 • Rouley
 • Sanna Magdalena Mörtudóttir
 • Sara Höskuldsdóttir
 • Sara Mansour
 • Sarkany
 • Sema Erla Serdar
 • Sigrún Alua Ásgeirsdóttir
 • Sigrún Björnsdóttir
 • Sigrún Skaftadóttir
 • Sigurbjörg Björnsdóttir
 • Silja Björk
 • Silla Berg
 • Sjöfn Hauksdóttir
 • Sóla Þorsteinsdóttir
 • Sóley Hafsteinsdóttir
 • Sóley Tómasdóttir
 • Sólveig Daðadóttir
 • Stefanía dóttir Páls
 • Stefanía Emils
 • Steinunn Ása Sigurðardóttir
 • Steinunn Bragadóttir
 • Steinunn Radha
 • Steinunn Ýr Einarsdóttir
 • Sunna Ben
 • Sunneva Kristín Sigurðardóttir
 • Sylvía Jónsdóttir
 • Tara Margrét Vilhjálmsdóttir
 • Tayla Hassan
 • Theodóra Listalín
 • Tinna Haraldsdóttir
 • Una Hallgrímsdóttir
 • Ungar Athafnakonur / UAK
 • Unnur Gísladóttir
 • Valgerður Valur Hirst Baldurs
 • Vigdís Hafliðadóttir
 • Viktoría Birgisdóttir
 • William Divinagracia
 • Wincie Jóhannsdóttir
 • Ylfa Dögg Árnadóttir
 • Þorsteinn V. Einarsson
 • Þuríður Anna Sigurðardóttir


 • Árið áður en ég fór í nám, og fyrstu tvö árin af náminu mínu var ég með um það bil tvær milljónir í tekjur á ári, fyrir skatta. Þar að auki fékk alls tvær milljónir í námslán, yfir þessi tvö ár. En ég átti ekki rétt á hærri námslánum af því ég var svo tekjuhá.

  Ég var að leigja stúdíóíbúð í kjallara sem var með einum opnanlegum glugga sem var svo hátt uppi að ég þurfti að standa ofan á eldhúsinnréttingunni til að opna hann og ég var að borga niður lán eftir misheppnaða tilraun til að láta draum minn rætast og fara í háskólanám til Bandaríkjana á tímabili þar sem ekkert erlent BA-nám var lánshæft hjá MSN (þá LÍN). Og ég átti gamlan bíl til að komast á milli skóla og vinnu. Svo ég var ekki að lifa neinu lystisemdarlífi, eins og MSN virðist oft ímynda sér að lánshafar þeirra lifi.

  Samtals átti ég mögulega meira en einhver önnur til aflögu eftir greiðslu reikninga, eða u.þ.b. 30-60.000kr á mánuði, en samt sem áður var það alltof lítið og mér tókst að koma mér í miklar skuldir og að eyðileggja lánshæfismatið mitt. Staða sem ég er fyrst að byrja að koma mér upp úr núna, 11 árum síðar, og ég er enn í námi.

  Ein auðveld leið til að reyna að jafna stöðu háskólanema á Íslandi er að tryggja eins jafna stöðu þeirra fjárhagslega og mögulegt er. Refsingar lánveitanda vegna vinnu með skóla er ekki ein leið til þess að jafna þessa stöðu.

  Ég veit ekki um neinn háskólanema sem er í vinnu með skóla til að kaupa sér rándýra merkjavöru eða til að fara út að borða á dýra veitingastaði oft í mánuði. Flest okkar vinna til að hafa í okkur og á, og kannski til að fá okkur ristað brauð með avókadó um helgar til að gera okkur dagamun.


  [Myndirnar að ofan – Ætihvönn, Geldingahnappur og Greni – ásamt fleiri myndum eftir Tinnu Eik eru fáanlegar hér á Uppskeru listamarkaði.]

  Það síðasta sem ég þurfti, á meðan ég var í námi, voru fjárhagsáhyggjur og því næst vandræði. Ég kem ekki úr vel efnaðri fjölskyldu, og ég kem utan af landi, ég var með lán á bakinu sem ég vildi greiða upp sem fyrst og eins og mjög margir námsmenn hér á landi hef ég unnið meðfram skóla síðan ég var 13 ára. 

  Ég á að útskrifast úr meistaranámi núna í vor, sem þýðir að 5 ára nám endaði á að taka mig 11 ár.

  Að vissu leiti er það vegna endalausra flutninga og áskorana í persónulegu lífi, en helsti áhrifavaldurinn á þetta langa nám mitt er fjárhagsáhyggjur og of mikið álag, en ég hef verið í skóla og vinnu samtals í að meðaltali 170% hlutfalli í öll þessi ár.

  Margt hefur breyst síðan ég hóf fyrst nám, og meðal annars er nemendum sem vilja taka námslán ekki refsað eins harkalega fyrir tekjur sem þau hafa áður en nám hefst. En betur má ef duga skal, og taka þarf enn stærri skref til þess að taka tillit til mismunandi stöðu, mismunandi nemenda til að tryggja það að þau standi eins jafnt og mögulegt er á sínum námsferli. Eitt af því er að hækka eða afnema viðmið um lánaveitingar til þeirra nemenda sem vinna meðfram námi.


  Taktu þátt í að halda Flóru starfandi. Með því að styrkja Flóru útgáfu eflir þú jafnrétti og fjölbreytni í íslenskum fjölmiðlum, styður við nýsköpun kvenna ásamt því að verða hluti af okkar sívaxandi samfélagi.
  ** Kíktu við á Uppskeru, listamarkaðinn okkar **
  MSN fyrir öll, líka þau sem eru dugleg að vinna