5. útgáfa
15. desember 2019
Flokkar
Höfundar
 • Elinóra Guðmundsdóttir
 • Eva Sigurðardóttir
 • Alma Dóra Ríkarðsdóttir
 • Berglind Brá Jóhannsdóttir
 • Steinunn Ólína Hafliðadóttir
 • Alda Lilja
 • Aldís Amah Hamilton
 • Alex Louka
 • Alexandra Steinþórsdóttir
 • Allsber
 • Anna Helga Guðmundsdóttir
 • Anna Kristín Shumeeva
 • Anna Margrét Árnadóttir
 • Anna Stína Eyjólfsdóttir
 • Ásbjörn Erlingsson
 • Ásgerður Heimisdóttir
 • Áslaug Vanessa Ólafsdóttir
 • Áslaug Ýr Hjartardóttir
 • Bergrún Andradóttir
 • Bjargey Ólafsdóttir
 • Brynhildur Yrsa Valkyrja
 • Carmen og Neyta
 • Derek T. Allen
 • Díana Katrín Þorsteinsdóttir
 • Díana Sjöfn Jóhannsdóttir
 • Donna Cruz
 • Elísabet Rún
 • Embla Guðrúnar Ágústsdóttir
 • Eva Huld
 • Eva Lín Vilhjálmsdóttir
 • Eva Örk Árnadóttir Hafstein
 • Eydís Blöndal
 • Eyja Orradóttir
 • Fidas Pinto
 • Freyja Haraldsdóttir
 • Guðrún Svavarsdóttir
 • Gunnhildur Þórðardóttir
 • Gyða Guðmundsdóttir
 • Harpa Rún Kristjánsdóttir
 • Heiða Vigdís Sigfúsdóttir
 • Heiðdís Buzgò
 • Heiðrún Bjarnadóttir
 • Helga Lind Mar
 • Herdís Hlíf Þorvaldsdóttir
 • Hólmfríður María Bjarnardóttir
 • Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir
 • Inga Hrönn Sigrúnardóttir
 • Ingibjörg Ruth Gulin
 • Io Alexa Sivertsen
 • Iona Sjöfn
 • Íris Ösp Sveinbjörnsdóttir
 • Ísold Halldórudóttir
 • Johanna Van Schalkwyk
 • Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir
 • Karitas Mörtudóttir Bjarkadóttir
 • Klara Óðinsdóttir
 • Klara Rosatti
 • Kristín Hulda Gísladóttir
 • Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir
 • Lára Kristín Sturludóttir
 • Lára Sigurðardóttir
 • Lilja Björk Jökulsdóttir
 • Linni / Pauline Kwast
 • Magnea Þuríður
 • Mars / Margrét Andrésdóttir
 • Nadine Gaurino
 • Nichole Leigh Mosty
 • Ólöf Rún Benediktsdóttir
 • Perla Hafþórsdóttir
 • Ragnar Freyr
 • Ragnhildur Þrastardóttir
 • Rebekka Sif Stefánsdóttir
 • Sanna Magdalena Mörtudóttir
 • Sara Mansour
 • Sema Erla Serdar
 • Sigrún Alua Ásgeirsdóttir
 • Sigrún Björnsdóttir
 • Sigrún Skaftadóttir
 • Sjöfn Hauksdóttir
 • Sóla Þorsteinsdóttir
 • Sóley Tómasdóttir
 • Stefanía dóttir Páls
 • Stefanía Emils
 • Steinunn Bragadóttir
 • Steinunn Radha
 • Sunna Ben
 • Sylvía Jónsdóttir
 • Tara Margrét Vilhjálmsdóttir
 • Tayla Hassan
 • Theodóra Listalín
 • Tinna Haraldsdóttir
 • Una Hallgrímsdóttir
 • Ungar Athafnakonur / UAK
 • Vigdís Hafliðadóttir
 • Wincie Jóhannsdóttir
 • Þorsteinn V. Einarsson
 • Þuríður Anna Sigurðardóttir


 • I

  nú skal skunda
  upp á fjallið
  og finna innri 

  hugurinn léttur
  en skrefin þyngjast
  brattinn eykst og
  lungun svíða
  kemst varla lengra
  var þó rétt að byrja
  vil hætta angur og ótti
  sest á lítinn stein

  upp þó stend 
  og fikra ofar skelf og titra
  þori hvorki að 
  horfa upp eða niður
  skransa 

  hjartað 
  við það að bresta.
  hingað og ekki lengra 
  varlega sest á litla nibbu
  lími augun saman

  hugsa bara núvitund 
  anda inn
  og 
  anda út

  og svo
  rólega rifa augun
  og sjá
  víðsýnin til allra átta

  þessi fegurð
  verð samt  döpur og hugsa til þín 
  náttúran mín
  II

  brött er hlíðin, hæðin bíður hálft er bergið
  fætur loga líður illa
  lausir steinar sérhver silla

  með herkjum er nú kannski hægt að hugsa núna
  hringa-nóran haltu velli,
  ekki gefast upp í hvelli


  hugsunin um vandamálin hætta hvergi
  verkjunum ég væli undan
  en vá! sérðu sæta lundann

  í auðninni á aurnum úti er okkur litur
  í fjarska sé ég bleiku fjöllin
  fallegu stóru sjarmatröllin

  fjær er risa kólgubakki með rok og rytju
  eftir stendur eitt og nakið
  áður sem var laufi þakið

  sé á túni titra bæði tré og runnar
  eftir slæman veðurstreng
  vindbarin þau eru í keng 

  vitlaust veður hlýnun hret og hríðarstormar 
  þungir bakkar þámað loft
  þruma yfir ansi oft

  heimskautin í hættu eru hugsum skjótt
  þurfum kannski töfraþulu að kunna
  því alla heimsins jökla bræðir sunna

  vöknum fljótt því veðrið kallar vindar breytast
  banka fast nú baka til
  bara áfram sofa vil

  bank bank nú er best að vakna strax
  bíðum ekki byrjum hér,
  baráttan er hafin trúið mér


  Taktu þátt í að halda Flóru starfandi. Með því að styrkja Flóru útgáfu eflir þú jafnrétti og fjölbreytni í íslenskum fjölmiðlum, styður við nýsköpun kvenna ásamt því að verða hluti af okkar sívaxandi samfélagi.
  Tilbrigði við fjallgöngu I II