7. útgáfa
13. ágúst 2020
Flokkar
Höfundar
 • Elínborg Harpa
 • Elinóra Guðmundsdóttir
 • Hildur Hjörvar
 • Lenya Rún Taha Karim
 • Eva Sigurðardóttir
 • Berglind Brá Jóhannsdóttir
 • Gyða Guðmundsdóttir
 • Steinunn Ólína Hafliðadóttir
 • Tinna Eik Rakelardóttir
 • Alda Lilja
 • Aldís Amah Hamilton
 • Alex Louka
 • Alexandra Dögg Steinþórsdóttir
 • Allsber
 • Alma Dóra Ríkarðsdóttir
 • Amanda Líf Fritzdóttir
 • Anna Helga Guðmundsdóttir
 • Anna Kristín Shumeeva
 • Anna Margrét Árnadóttir
 • Anna Stína Eyjólfsdóttir
 • Antirasistarnir
 • Ari Logn
 • Armando Garcia Teixeira
 • Ármann Garðar Teitsson, Derek T. Allen og Jonathan Wood
 • Ásbjörn Erlingsson
 • Ásgerður Heimisdóttir
 • Áslaug Vanessa Ólafsdóttir
 • Áslaug Ýr Hjartardóttir
 • Bergrún Adda Pálsdóttir
 • Bergrún Andradóttir
 • Birgitta Þórey Rúnarsdóttir
 • Birtingarmyndir
 • Bjargey Ólafsdóttir
 • Björgheiður Margrét Helgadóttir
 • Brynhildur Yrsa Valkyrja
 • Carmen og Neyta
 • Chanel Björk Sturludóttir
 • Daisy Wakefield
 • Derek T. Allen
 • Díana Katrín Þorsteinsdóttir
 • Díana Sjöfn Jóhannsdóttir
 • Donna Cruz
 • Elín Dögg Baldvinsdóttir
 • Elinóra Inga Sigurðardóttir
 • Elísabet Brynjarsdóttir
 • Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir
 • Elísabet Rún
 • Embla Guðrúnar Ágústsdóttir
 • Eva Huld
 • Eva Lín Vilhjálmsdóttir
 • Eva Örk Árnadóttir Hafstein
 • Eydís Blöndal
 • Eyja Orradóttir
 • Fidas Pinto
 • Flokk till you drop
 • Freyja Haraldsdóttir
 • Glóey Þóra Eyjólfsdóttir
 • Guðný Guðmundsdóttir
 • Guðrún Svavarsdóttir
 • Gunnhildur Þórðardóttir
 • Halla Birgisdóttir
 • Halla Birgisdóttir, Viktoría Birgisdóttir og Gróa Rán Birgisdóttir
 • Harpa Rún Kristjánsdóttir
 • Heiða Dögg
 • Heiða Vigdís Sigfúsdóttir
 • Heiðdís Buzgò
 • Heiðrún Bjarnadóttir
 • Helga Lind Mar
 • Herdís Hlíf Þorvaldsdóttir
 • Hjördís Lára Hlíðberg
 • Hólmfríður María Bjarnardóttir
 • Hulda Sif Ásmundsdóttir
 • Indíana Rós
 • Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir
 • Inga Hrönn Sigrúnardóttir
 • Ingibjörg Ruth Gulin
 • Io Alexa Sivertsen
 • Iona Sjöfn
 • Íris Ösp Sveinbjörnsdóttir
 • Isabel Alejandra Díaz
 • Ísold Halldórudóttir
 • Joav Devi
 • Johanna Van Schalkwyk
 • Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir
 • Jóna Þórey Pétursdóttir
 • Jonathan Wood og Nökkvi A.R. Jónsson
 • Karitas Mörtudóttir Bjarkadóttir
 • Karitas Sigvalda
 • Klara Óðinsdóttir
 • Klara Rosatti
 • Kona er nefnd
 • Kristín Hulda Gísladóttir
 • Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir
 • Lára Kristín Sturludóttir
 • Lára Sigurðardóttir
 • Lilja Björk Jökulsdóttir
 • Linni / Pauline Kwast
 • Magnea Þuríður
 • Margeir Haraldsson
 • María Ólafsdóttir
 • Mars Proppé
 • Miriam Petra
 • Nadine Gaurino
 • Natan Jónsson
 • Nichole Leigh Mosty
 • Ólöf Rún Benediktsdóttir
 • Perla Hafþórsdóttir
 • Ragnar Freyr
 • Ragnhildur Þrastardóttir
 • Rakel Glytta Brandt
 • Rauða Regnhlífin
 • Rebekka Sif Stefánsdóttir
 • Rouley
 • Sanna Magdalena Mörtudóttir
 • Sara Höskuldsdóttir
 • Sara Mansour
 • Sarkany
 • Sema Erla Serdar
 • Sigrún Alua Ásgeirsdóttir
 • Sigrún Björnsdóttir
 • Sigrún Skaftadóttir
 • Sigurbjörg Björnsdóttir
 • Silja Björk
 • Silla Berg
 • Sjöfn Hauksdóttir
 • Sóla Þorsteinsdóttir
 • Sóley Hafsteinsdóttir
 • Sóley Tómasdóttir
 • Sólveig Daðadóttir
 • Stefanía dóttir Páls
 • Stefanía Emils
 • Steinunn Ása Sigurðardóttir
 • Steinunn Bragadóttir
 • Steinunn Radha
 • Steinunn Ýr Einarsdóttir
 • Sunna Ben
 • Sunneva Kristín Sigurðardóttir
 • Sylvía Jónsdóttir
 • Tara Margrét Vilhjálmsdóttir
 • Tayla Hassan
 • Theodóra Listalín
 • Tinna Haraldsdóttir
 • Una Hallgrímsdóttir
 • Ungar Athafnakonur / UAK
 • Unnur Gísladóttir
 • Valgerður Valur Hirst Baldurs
 • Vigdís Hafliðadóttir
 • Viktoría Birgisdóttir
 • William Divinagracia
 • Wincie Jóhannsdóttir
 • Ylfa Dögg Árnadóttir
 • Þorsteinn V. Einarsson
 • Þuríður Anna Sigurðardóttir


 • Á vordögum þessa árs, rétt eftir að samkomubanni var aflétt, kom yngri dóttir mín til mín og spurði mig hvar ég geymdi Druslukórsbolinn minn. Ég vissi ekkert hvað hún var að tala um þar sem enginn Druslukór væri til. Eftir smá spjall kom í ljós að hún var að rugla saman Druslugöngubolnum mínum og Hinsegin kórs bolnum. Við hlógum mikið að þessu og skrifaði ég eitthvað um þetta á Facebook-síðunni minni. Helga Margrét Marzellíusardóttir, kórstýra Hinsegin kórsins og vinkona mín, skrifaði undir stöðufærsluna að ef ég fyndi fólk til að syngja í þessum kór væri hún tilbúin að stýra kórnum. Að hluta til í gríni.

  Ég lét ekki mana mig tvisvar og kannaði strax hvort fólk hefði áhuga á að stofna Druslukórinn.

  Móttökur voru vægast sagt góðar. Á örskömmum tíma höfðu yfir eitthundrað konur lýst yfir áhuga sínum og þá var ekki aftur snúið. 

  Að mörgu var að hyggja í upphafi og var ákveðið að þessi kór væri tilraunastarfsemi sem byrja skyldi æfingar í byrjun júní og eftir sumarið yrði séð til hvað yrði gert í framhaldinu. Kannað var á Facebook og Twitter hvort fólk hefði áhuga á að vera með. Enn sem komið er hafa nær eingöngu konur mætt á æfingar. Einn karlmaður hefur bæst í hópinn okkar og tók það tíma fyrir hann að leggja í það að mæta þar sem hann taldi kórinn mögulega einungis vera fyrir konur.

  Kórinn er femínískur og býðst öllum femínistum að vera með í starfi okkar.

  Engar formlegar raddprufur hafa verið til að meta hvort fólk fái að vera með. Ó nei. Ef þig langar að vera með og titlar þig kinnroðalaust sem femínista, þá áttu heima í kórnum okkar. 


  Druslukórinn æfir á fimmtudögum frá klukkan 19:30 til 22:00 og tökum við fagnandi á móti nýliðum. Það er hægt að finna okkur á Facebook þar sem Druslukórinn er með læksíðu og grúppu sem nefnist Druslukórinn. Þar er hægt að hafa samband við okkur ef upp vakna spurningar um starfsemina okkar og einnig er hægt að senda okkur póst á netfangið druslukorinn@gmail.com

  Við viljum gjarnan fá sem breiðastan hóp meðlima í kórinn. Í upphafi var kór þessi tilraunaverkefni áhugasamra femínista og því ekki reynt sérstaklega að ná til fólks þar sem ein stöðuuppfærsla á Facebook laðaði yfir 100 manneskjur að kórnum á mjög stuttum tíma. En þar sem við höfum ákveðið að halda starfseminni áfram í haust munum við reyna að ná til jaðarhópa og gera kórinn sýnilegri fyrir áhugasama.

  Eins og fram hefur komið þá eru allar manneskjur velkomnar í hópinn okkar, engum verður mismunað og er gott aðgengi í því húsnæði sem við æfum í.

  Fyrir utan er rampur sem hægt er að fara upp og fyrir innan er lyfta sem fer beint niður þar sem er engin fyrirstaða til að komast inn í salinn

  Ef þú ert femínisti sem hefur áhuga á að pönkast meðal annars í nauðgunarmenningu og drusluskömmun, ef þú hefur gaman að söng og langar að vera með – þá skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur.


  Taktu þátt í að halda Flóru starfandi. Með því að styrkja Flóru útgáfu eflir þú jafnrétti og fjölbreytni í íslenskum fjölmiðlum, styður við nýsköpun kvenna ásamt því að verða hluti af okkar sívaxandi samfélagi.
  ** Kíktu við á Uppskeru, listamarkaðinn okkar **
  Velkomin í Druslukórinn