Ég þarf að vera ein
Skola mig
Heyra ekki í neinum sem þekkir mig
Ímynda mér að ég sé einhver önnur
Ímynda mér hver ég er
Fara að kjarnanum og grafa allt upp
vera sátt
Hér er ég
Bullandi leyndarmál
Taktu þátt í að halda Flóru starfandi. Með því að styrkja Flóru útgáfu eflir þú jafnrétti og fjölbreytni í íslenskum fjölmiðlum, styður við nýsköpun kvenna ásamt því að verða hluti af okkar sívaxandi samfélagi.