Svartur alklæðnaður, sólgleraugu og sígarettur, einkenningbúningur töffaranna. Allt saman sjónblekking. Vegna þess að í raun og veru eru þau að fela óöryggið í augunum, brotnar sjálfsmyndirnar og félagskvíðann sem bindur þau saman.
Taktu þátt í að halda Flóru starfandi. Með því að styrkja Flóru útgáfu eflir þú jafnrétti og fjölbreytni í íslenskum fjölmiðlum, styður við nýsköpun kvenna ásamt því að verða hluti af okkar sívaxandi samfélagi.