styrkja auglýsingar bókaklúbbur bókaútgáfa vertu með! um okkur
leita
leita
útgáfur
flæði hlaðvarp Uppskera
flæði hlaðvarp uppskera
b
Flokkar
Höfundar
 • Elínborg Harpa
 • Elinóra Guðmundsdóttir
 • Hildur Hjörvar
 • Lenya Rún Taha Karim
 • Eva Sigurðardóttir
 • Berglind Brá Jóhannsdóttir
 • Gyða Guðmundsdóttir
 • Steinunn Ólína Hafliðadóttir
 • Tinna Eik Rakelardóttir
 • Alda Lilja
 • Aldís Amah Hamilton
 • Alex Louka
 • Alexandra Dögg Steinþórsdóttir
 • Allsber
 • Alma Dóra Ríkarðsdóttir
 • Amanda Líf Fritzdóttir
 • Anna Helga Guðmundsdóttir
 • Anna Kristín Shumeeva
 • Anna Margrét Árnadóttir
 • Anna Stína Eyjólfsdóttir
 • Antirasistarnir
 • Ari Logn
 • Armando Garcia Teixeira
 • Ármann Garðar Teitsson, Derek T. Allen og Jonathan Wood
 • Ásbjörn Erlingsson
 • Ásgerður Heimisdóttir
 • Áslaug Vanessa Ólafsdóttir
 • Áslaug Ýr Hjartardóttir
 • Bergrún Adda Pálsdóttir
 • Bergrún Andradóttir
 • Birgitta Þórey Rúnarsdóttir
 • Birtingarmyndir
 • Bjargey Ólafsdóttir
 • Björgheiður Margrét Helgadóttir
 • Brynhildur Yrsa Valkyrja
 • Carmen og Neyta
 • Chanel Björk Sturludóttir
 • Daisy Wakefield
 • Derek T. Allen
 • Díana Katrín Þorsteinsdóttir
 • Díana Sjöfn Jóhannsdóttir
 • Donna Cruz
 • Elín Dögg Baldvinsdóttir
 • Elinóra Inga Sigurðardóttir
 • Elísabet Brynjarsdóttir
 • Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir
 • Elísabet Rún
 • Embla Guðrúnar Ágústsdóttir
 • Eva Huld
 • Eva Lín Vilhjálmsdóttir
 • Eva Örk Árnadóttir Hafstein
 • Eydís Blöndal
 • Eyja Orradóttir
 • Fidas Pinto
 • Flokk till you drop
 • Freyja Haraldsdóttir
 • Glóey Þóra Eyjólfsdóttir
 • Guðný Guðmundsdóttir
 • Guðrún Svavarsdóttir
 • Gunnhildur Þórðardóttir
 • Halla Birgisdóttir
 • Halla Birgisdóttir, Viktoría Birgisdóttir og Gróa Rán Birgisdóttir
 • Harpa Rún Kristjánsdóttir
 • Heiða Dögg
 • Heiða Vigdís Sigfúsdóttir
 • Heiðdís Buzgò
 • Heiðrún Bjarnadóttir
 • Helga Lind Mar
 • Herdís Hlíf Þorvaldsdóttir
 • Hjördís Lára Hlíðberg
 • Hólmfríður María Bjarnardóttir
 • Hulda Sif Ásmundsdóttir
 • Indíana Rós
 • Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir
 • Inga Hrönn Sigrúnardóttir
 • Ingibjörg Ruth Gulin
 • Io Alexa Sivertsen
 • Iona Sjöfn
 • Íris Ösp Sveinbjörnsdóttir
 • Isabel Alejandra Díaz
 • Ísold Halldórudóttir
 • Joav Devi
 • Johanna Van Schalkwyk
 • Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir
 • Jóna Þórey Pétursdóttir
 • Jonathan Wood og Nökkvi A.R. Jónsson
 • Karitas Mörtudóttir Bjarkadóttir
 • Karitas Sigvalda
 • Klara Óðinsdóttir
 • Klara Rosatti
 • Kona er nefnd
 • Kristín Hulda Gísladóttir
 • Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir
 • Lára Kristín Sturludóttir
 • Lára Sigurðardóttir
 • Lilja Björk Jökulsdóttir
 • Linni / Pauline Kwast
 • Magnea Þuríður
 • Margeir Haraldsson
 • María Ólafsdóttir
 • Mars Proppé
 • Miriam Petra
 • Nadine Gaurino
 • Natan Jónsson
 • Nichole Leigh Mosty
 • Ólöf Rún Benediktsdóttir
 • Perla Hafþórsdóttir
 • Ragnar Freyr
 • Ragnhildur Þrastardóttir
 • Rakel Glytta Brandt
 • Rauða Regnhlífin
 • Rebekka Sif Stefánsdóttir
 • Rouley
 • Sanna Magdalena Mörtudóttir
 • Sara Höskuldsdóttir
 • Sara Mansour
 • Sarkany
 • Sema Erla Serdar
 • Sigrún Alua Ásgeirsdóttir
 • Sigrún Björnsdóttir
 • Sigrún Skaftadóttir
 • Sigurbjörg Björnsdóttir
 • Silja Björk
 • Silla Berg
 • Sjöfn Hauksdóttir
 • Sóla Þorsteinsdóttir
 • Sóley Hafsteinsdóttir
 • Sóley Tómasdóttir
 • Sólveig Daðadóttir
 • Stefanía dóttir Páls
 • Stefanía Emils
 • Steinunn Ása Sigurðardóttir
 • Steinunn Bragadóttir
 • Steinunn Radha
 • Steinunn Ýr Einarsdóttir
 • Sunna Ben
 • Sunneva Kristín Sigurðardóttir
 • Sylvía Jónsdóttir
 • Tara Margrét Vilhjálmsdóttir
 • Tayla Hassan
 • Theodóra Listalín
 • Tinna Haraldsdóttir
 • Una Hallgrímsdóttir
 • Ungar Athafnakonur / UAK
 • Unnur Gísladóttir
 • Valgerður Valur Hirst Baldurs
 • Vigdís Hafliðadóttir
 • Viktoría Birgisdóttir
 • William Divinagracia
 • Wincie Jóhannsdóttir
 • Ylfa Dögg Árnadóttir
 • Þorsteinn V. Einarsson
 • Þuríður Anna Sigurðardóttir • Litur einhverfra en ekki einhverfu  14. apríl 2021

  Höfundur:
  Heiða Dögg
  @einhverfadoggin
  @einhverfadoggin


  Það er einkennilegt.

  Það er einkennilegt hvað það er sjaldan hlustað á þau sem verið er að tala um.
  Þau sem málefnið snýst um og baráttan er fyrir.

  En þetta er algengt.
  Algengara en við viljum viðurkenna.
  Oftast er þetta fólk sem meinar vel.
  En.
  Þau hlusta ekki.
  Þau stunda ekki virka hlustun og skilja því ekki reynsluheim þeirra sem þau eru að berjast fyrir.

  Þetta er algengt í heimi mínum.

  Ég er margt og eitt af því er einhverf.
  Ég fékk seint staðfestingu, þó svo að mig hafði grunað það lengi.
  Og í raun, ef að heilbrigðisstarfsfólk fengi betri fræðslu um einhverfu og almennt um taugsegið fólk (e. Neurodivergent) þá hefði ég verið greind 5 ára.
  Í staðinn var ég týnd og skildi ekki af hverju ég virkaði og skynjaði heiminn allt öðruvísi en margir aðrir.

  Þegar ég loksins vissi að ég væri einhverf þá ákvað ég að kafa enn meira í heim minn og reynsluheim annarra einhverfra, og þar var grunur minn því miður staðfestur.
  Mín reynslusaga var ekki einstök.
  Fleira fólk en ég fékk ekki að vera það sjálft.
  Fyrir okkur var ekki annað í boði en að setja upp grímuna svo að fólk grunaði ekki hversu öðruvísi við værum.
  Þannig var hægt að sleppa við hæðni og skammir, en það á kostnað geðheilsu okkar.

  Hryllingssögurnar sem ég fékk að heyra fengu hár mín til að rísa og tárin streyma.
  Margar af þessum sögum voru tengd Bandarískum samtökum sem kallast Autism Speaks. 
  Þau segjast vera vinna í þágu einhverfra einstaklinga, en raunin er allt önnur.
  Saga þeirra er allt annað en fallegt í garð einhverfra og þetta er mikilvægt að vita.

  Hví?
  Því að þau eignuðu sér bláa litinn sem lit einhverfra.

  Svo þið skiljið kannski af hverju við sem er einhverf viljum ekki tengja bláa litinn við okkur.
  Við viljum ekki tengjast samtökum sem hafa komið hræðilega fram við einhverfa einstaklinga.
  Þau segjast vera betrumbæta sig, en það virðist ekki ganga hratt.

  Okkar litir eru því ekki blár.

  Litir okkar sem eru einhverf eru rauður og gullitaður, og eins höfum við fengið lánaða regnbogalitina.
  Við notum líka stærðfræðimerkið „infinity“ því það lýsir okkur svo vel.
  Við erum jafn mörg og við erum ólík.
  Það er ekki hægt að mæla okkur á skala lítið eða mikið einhverf.
  Þetta er mun nær litahjóli sem sýnir hvað einhverfir einstaklingar geta skynjað ólíkt og hvað getan getur verið fjölbreytt.

  Það er kannski ágætt að taka fram.
  Einhverfa er ekki í tísku, heldur eru greiningartólin betri og aðgengi að samskiptaúrræðum, sem einhverfir geta nýtt sér, betri.
  Þið þurfið ekkert að gera athugasemd við einhverfuna okkar.
  Hlustið bara.
  Hlustið virkilega á okkur og þið komist kannski að því hvað við erum mögnuð þegar við fáum að vera við.

  Þótt þú þekkir eina einhverfa manneskju þá þýðir ekki að þú vitir allt um einhverfu.
  Bara alls ekki.

  Jafn vel þótt þú þekkir þrjár eða fleiri þá þýðir það ekki að þú vitir allt um einhverfu.
  Svo ekki taka að þér að fræða aðra um einhverfu.
  Kíkið á samfélagsmiðla og lesið frásagnir okkar.

  Því við erum jafn ólík og við erum mörg.
  Ég ætla að taka þetta fram aftur til þess að ítreka mikilvægi þess.
  Við erum jafn ólík og við erum mörg.

  Til að draga þetta saman í einfalda punkta:

  Við sem erum einhverf erum jafn ólík og við erum mörg
  Litur einhverfra er rauður, gulllitaður og regnbogalitirnir
    • Ekki blár
  Einhverfa er eins og litarhjól þar sem skynjun og geta er eins misjöfn og við erum mörg

  Og, já svo það er alveg á hreinu þá erum við ekki að fara neitt.

  höf. Heiða Dögg


  Taktu þátt í að halda Flóru starfandi. Með því að styrkja Flóru útgáfu eflir þú jafnrétti og fjölbreytni í íslenskum fjölmiðlum, styður við nýsköpun kvenna ásamt því að verða hluti af okkar sívaxandi samfélagi.

  eldri grein í flæði:
  Rasískar staðalmyndir drepa #StopAsianHate

  Mest lesin í flæði:
  Karlinn sem fyllti ofbeldis-mælinn

  Mælum með:
  Þú lítur ekkert út fyrir að vera einhverf