styrkja auglýsingar bókaklúbbur bókaútgáfa vertu með! um okkur
leita
leita
útgáfur
flæði hlaðvarp Uppskera
flæði hlaðvarp uppskera
b
Flokkar
Höfundar
 • Elínborg Harpa
 • Elinóra Guðmundsdóttir
 • Hildur Hjörvar
 • Lenya Rún Taha Karim
 • Eva Sigurðardóttir
 • Berglind Brá Jóhannsdóttir
 • Gyða Guðmundsdóttir
 • Steinunn Ólína Hafliðadóttir
 • Tinna Eik Rakelardóttir
 • Alda Lilja
 • Aldís Amah Hamilton
 • Alex Louka
 • Alexandra Dögg Steinþórsdóttir
 • Allsber
 • Alma Dóra Ríkarðsdóttir
 • Amanda Líf Fritzdóttir
 • Anna Helga Guðmundsdóttir
 • Anna Kristín Shumeeva
 • Anna Margrét Árnadóttir
 • Anna Stína Eyjólfsdóttir
 • Antirasistarnir
 • Ari Logn
 • Armando Garcia Teixeira
 • Ármann Garðar Teitsson, Derek T. Allen og Jonathan Wood
 • Ásbjörn Erlingsson
 • Ásgerður Heimisdóttir
 • Áslaug Vanessa Ólafsdóttir
 • Áslaug Ýr Hjartardóttir
 • Bergrún Adda Pálsdóttir
 • Bergrún Andradóttir
 • Birgitta Þórey Rúnarsdóttir
 • Birtingarmyndir
 • Bjargey Ólafsdóttir
 • Björgheiður Margrét Helgadóttir
 • Brynhildur Yrsa Valkyrja
 • Carmen og Neyta
 • Chanel Björk Sturludóttir
 • Daisy Wakefield
 • Derek T. Allen
 • Díana Katrín Þorsteinsdóttir
 • Díana Sjöfn Jóhannsdóttir
 • Donna Cruz
 • Elín Dögg Baldvinsdóttir
 • Elinóra Inga Sigurðardóttir
 • Elísabet Brynjarsdóttir
 • Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir
 • Elísabet Rún
 • Embla Guðrúnar Ágústsdóttir
 • Eva Huld
 • Eva Lín Vilhjálmsdóttir
 • Eva Örk Árnadóttir Hafstein
 • Eydís Blöndal
 • Eyja Orradóttir
 • Fidas Pinto
 • Flokk till you drop
 • Freyja Haraldsdóttir
 • Glóey Þóra Eyjólfsdóttir
 • Guðný Guðmundsdóttir
 • Guðrún Svavarsdóttir
 • Gunnhildur Þórðardóttir
 • Halla Birgisdóttir
 • Halla Birgisdóttir, Viktoría Birgisdóttir og Gróa Rán Birgisdóttir
 • Harpa Rún Kristjánsdóttir
 • Heiða Dögg
 • Heiða Vigdís Sigfúsdóttir
 • Heiðdís Buzgò
 • Heiðrún Bjarnadóttir
 • Helga Lind Mar
 • Herdís Hlíf Þorvaldsdóttir
 • Hjördís Lára Hlíðberg
 • Hólmfríður María Bjarnardóttir
 • Hulda Sif Ásmundsdóttir
 • Indíana Rós
 • Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir
 • Inga Hrönn Sigrúnardóttir
 • Ingibjörg Ruth Gulin
 • Io Alexa Sivertsen
 • Iona Sjöfn
 • Íris Ösp Sveinbjörnsdóttir
 • Isabel Alejandra Díaz
 • Ísold Halldórudóttir
 • Joav Devi
 • Johanna Van Schalkwyk
 • Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir
 • Jóna Þórey Pétursdóttir
 • Jonathan Wood og Nökkvi A.R. Jónsson
 • Karitas Mörtudóttir Bjarkadóttir
 • Karitas Sigvalda
 • Klara Óðinsdóttir
 • Klara Rosatti
 • Kona er nefnd
 • Kristín Hulda Gísladóttir
 • Kristrún Ásta Arnfinnsdóttir
 • Lára Kristín Sturludóttir
 • Lára Sigurðardóttir
 • Lilja Björk Jökulsdóttir
 • Linni / Pauline Kwast
 • Magnea Þuríður
 • Margeir Haraldsson
 • María Ólafsdóttir
 • Mars Proppé
 • Miriam Petra
 • Nadine Gaurino
 • Natan Jónsson
 • Nichole Leigh Mosty
 • Ólöf Rún Benediktsdóttir
 • Perla Hafþórsdóttir
 • Ragnar Freyr
 • Ragnhildur Þrastardóttir
 • Rakel Glytta Brandt
 • Rauða Regnhlífin
 • Rebekka Sif Stefánsdóttir
 • Rouley
 • Sanna Magdalena Mörtudóttir
 • Sara Höskuldsdóttir
 • Sara Mansour
 • Sarkany
 • Sema Erla Serdar
 • Sigrún Alua Ásgeirsdóttir
 • Sigrún Björnsdóttir
 • Sigrún Skaftadóttir
 • Sigurbjörg Björnsdóttir
 • Silja Björk
 • Silla Berg
 • Sjöfn Hauksdóttir
 • Sóla Þorsteinsdóttir
 • Sóley Hafsteinsdóttir
 • Sóley Tómasdóttir
 • Sólveig Daðadóttir
 • Stefanía dóttir Páls
 • Stefanía Emils
 • Steinunn Ása Sigurðardóttir
 • Steinunn Bragadóttir
 • Steinunn Radha
 • Steinunn Ýr Einarsdóttir
 • Sunna Ben
 • Sunneva Kristín Sigurðardóttir
 • Sylvía Jónsdóttir
 • Tara Margrét Vilhjálmsdóttir
 • Tayla Hassan
 • Theodóra Listalín
 • Tinna Haraldsdóttir
 • Una Hallgrímsdóttir
 • Ungar Athafnakonur / UAK
 • Unnur Gísladóttir
 • Valgerður Valur Hirst Baldurs
 • Vigdís Hafliðadóttir
 • Viktoría Birgisdóttir
 • William Divinagracia
 • Wincie Jóhannsdóttir
 • Ylfa Dögg Árnadóttir
 • Þorsteinn V. Einarsson
 • Þuríður Anna Sigurðardóttir • Nýsköpunarlandið Ísland með Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur  14.september 2020

  Höfundur:
  Ritstjórn  Alma Dóra Ríkarðsdóttir hitti Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, í tengslum við rannsóknarverkefni sem Alma vann í sumar á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins. Þær fóru um heima og geima og ræddu m.a. um skiptinám á unglingsárunum, nýsköpunarflóruna á Íslandi, feril Þórdísar og áhrifafólkið á hennar starfsferli. 

  Þær spjölluðu um hvernig það væri að vera ráðherra svo ung að aldri og gagnrýni sem Þórdís hefur fengið. Hún sagðist hafa búist við því að fá gagnrýni á hve ung hún var, og sagðist hafa fengið meira sett út á aldurinn frekar en kyn sitt. Hún sagði að sú gagnrýni hefði í raun verið ekki óeðlilegt en reynsla sé ekki allt, „það eru ekkert allir sem verða betri útgáfa af sjálfri sér eftir allskonar reynslu.“ Þórdís segir henni hafi þótt mikilvægast að standa sig og sýna hvað hún gæti, ekki endilega bara fyrir flokkinn eða sjálfa sig heldur fyrir aðrar ungar konur. 

  Aðspurð sagði Þórdís að Ragnheiður Ríkarðsdóttur og Ólöf Nordal væru þær konur sem hefðu haft hvað mest áhrif á starfsframa sinn, vegna þess að þær gáfu henni tækifæri og trúðu á hana. Þórdís tók við framkvæmdastjóra þingflokks Sjálfstæðisflokksins á eftir Ragnheiði og var aðstoðarkona Ólafar Nordal áður en en Þórdís fór sjálf á þing.

  Þegar talið barst að mikilvægi fjölbreytni í áhrifastöðum sagði Þórdís það gríðarlega mikilvægt í sínum huga að hafa fjölbreytt fólk sitjandi við borðið, mikilvægt sé að hafa fleiri en eina konu og einnig að blanda kynslóðum. „Ákvarðanataka verður jafnvel einfaldari og skýrari þegar búið er að taka einhvernveginn öll sjónarmiðin til greina inn í ákvörðunina.“

  Eitt aðalmarkmið nýsköpunarstefnu ríkisstjórnarinnar er fjölbreytni og Alma velti fyrir sér hvaða ferlar séu til staðar til að knýja fram kerfisbreytingar sem ná þessu markmiði stefnunnar. Þórdís sagði að það væri margt óunnið í greiningu á hinum ýmsu ferlum, en það sem erfiðast væri að setja fingurinn á væri „ómeðvitaða hlutinn“. Hún segir það hafa áhrif hvernig hlutirnir hafa verið gerðir síðustu 100 ár, en því fleiri sem hafa þessu kynjagleraugu á sér, því betur getum við komið auga á þessa hluti. 

  Þórdís sagði mikil tækifæri núna til að liðka fyrir um fyrir konum svo þær hagnist á hugmyndum sínum og ráði almennt yfir meira fjármagni. Þó konur sitji núorðið meira í stjórnum en áður, þá eru ekki margir forstjórar konur og konur fara með minna fjármagn. Þá nefndi Þórdís jafnframt að mikilvægt væri að hafa fjölga fyrirmyndum sem eru frumkvöðlar svo börn geti séð fyrir sér að verða slíkur og ræktað þá eiginleika. Hún sagði við þyrftum að hætta að ætlast til af börnum að fara öruggu leiðina og vekja athygli á hve mikilvægt það sé að fólk taki áhættu, og mistök séu ekki af hinu slæma heldur til að læra af. „Ef engir frumkvöðlar eru þá stöðnum við.“ sagði Þórdís. 

  Þórdís Kolbrún hvetur alla til að grípa tækifærin í stað þess að finna ástæðu fyrir að gera það ekki. Sjálf segist hún ekki vera búin að ákveða hvað hún ætli að verða þegar hún verður stór, en nýsköpunarheimurinn heilli. Hún vilji sjá hið opinbera taka betur á móti hugmyndum frumkvöðla til að bæta opinberu kerfin okkar með hjálp tækninnar og nýrra lausna. 

  Hægt er að hlusta á allan þáttinn hér!


  Taktu þátt í að halda Flóru starfandi. Með því að styrkja Flóru útgáfu eflir þú jafnrétti og fjölbreytni í íslenskum fjölmiðlum, styður við nýsköpun kvenna ásamt því að verða hluti af okkar sívaxandi samfélagi.

  eldri grein í flæði:
  Endurnýtt líf

  Mest lesin í flæði:
  Karlinn sem fyllti ofbeldis-mælinn

  Mælum með:
  Alma Dóra kynnir hlaðvarpið Konur í nýsköpun