Konur þáttarins eru fyrirsæturnar og baráttukonurnar Winnie Harlow og Munrow Bergdorf. Þær starfa báðar sem fyrirsætur og vilja breyta hvíta normi tískuheimsins innan frá.
Taktu þátt í að halda Flóru starfandi. Með því að styrkja Flóru útgáfu eflir þú jafnrétti og fjölbreytni í íslenskum fjölmiðlum, styður við nýsköpun kvenna ásamt því að verða hluti af okkar sívaxandi samfélagi.