Það er ýmislegt sem heimurinn hefði ekki án uppfinninga frá svörtu fólki. Í þessum þætti er fjallað um nokkrar konur sem voru frumkvöðlar á ýmsum sviðum. Madam C.J. Walker, Marie Van Brittan Brown og Sarah E. Goode leituðu lausna til að bæta líf sitt, og annarra.
Taktu þátt í að halda Flóru starfandi. Með því að styrkja Flóru útgáfu eflir þú jafnrétti og fjölbreytni í íslenskum fjölmiðlum, styður við nýsköpun kvenna ásamt því að verða hluti af okkar sívaxandi samfélagi.