Konur dagsins eru mikilvægir brautryðjendur og baráttukonur í hinsegin baráttu síðustu aldar. Ernestine Eckstein og Stormé DeLarverie tóku virkan þátt í að berjast fyrir réttindum sínum og annarra, á mótum hinseginleikans og þess að vera svartar konur í rasískum veruleika.
Taktu þátt í að halda Flóru starfandi. Með því að styrkja Flóru útgáfu eflir þú jafnrétti og fjölbreytni í íslenskum fjölmiðlum, styður við nýsköpun kvenna ásamt því að verða hluti af okkar sívaxandi samfélagi.