Hvað er karlmennska? Ertu soy boy eða Rambó í skóginum með rýting? Í þættinum ræðum við ríkjandi hugmyndir um karlmennskuna. Birtingarmyndir skaðlegrar karlmennsku eru þar sérstaklega í forgrunni og hvaða áhrif þær hafa á einstaklinga og samfélagið í heild.