Tölum um barneignir. Hvaða áhrif hafa birtingarmyndir foreldra í poppkúltúr og á samfélagsmiðlum á það hvernig við hugsum um hlutverkið? Mommy-bloggers, instamoms, working moms. Fullkomin outfit, fullkomnar veislur… fyrir hvern er þetta? Hvaða áhrif hefur það á okkur og hvaða áhrif hefur það á börnin?