Nú erum við að leita af pennum og listafólki, til að skrifa pistla, ljóð eða kveðju og til að myndskreyta efni fyrir 12. útgáfu. Útgáfan verður helguð fyrirmyndum okkar, konum og kynsegin, og verður birt í kringum alþjóðlegan baráttudag kvenna, 8. mars.
Við eigum okkur öll einhverskonar fyrirmyndir, einhverja sem við lítum upp til á einhvern hátt, fólk sem heillar okkur og við viljum læra af. Þetta getur verið fólk sem við þekkjum vel, eða þekkjum ekki neitt. Þetta getur verið áberandi fólk, eða fólk sem lítið fer fyrir. Einstaklingar, hópar, samfélög. Fyrirmyndir geta verið brautryðjendur, hvunndagshetjur, aktívistar, forstjórar, starfsfólk á plani, ungt sem aldið og allt þar á milli. Fyrirmyndir eru ég og þú.
Ef þú vilt taka þátt í útgáfunni á einhvern hátt skaltu endilega heyra í okkur, loka skilafrestur á pistlum er 15. febrúar.
ritstjorn@flora-utgafa.is
ritstjorn@flora-utgafa.is
ritstjorn@flora-utgafa.is
We are searching for writers and artists, to write articles, poems or a greeting and to illustrate for our 12th volume. The volume will be dedicated to our role models, women and non-binary, and will be published around International Women’s Day on the 8th of March.
We all have some sort of role models, someone we look up to in some way, people that wow us and we want to learn from. They can be people that we know very well, or that we don’t know at all. They can be people in the public eye or people that no one notices. Individuals, groups or societies. Role models can be pioneers, everyday heroes, CEO´s blue collar workers, young and old and everyone in between. Role models are you and me.
If you want to participate in the publication of this volume in any way, please contact us. The final deadline for written material is on the 15th of February.
ritstjorn@flora-utgafa.is
ritstjorn@flora-utgafa.is
ritstjorn@flora-utgafa.is